Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
banner
   fim 14. september 2023 16:08
Fótbolti.net
Eggert Aron - Ákvörðunin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það vakti mikla athygli í lok félagaskiptagluggans að Eggert Aron Guðmundsson skyldi ákveða að vera um kyrrt hjá Stjörnunni þegar honum stóð til boða að semja við félög erlendis.

Eggert ræddi við Sæbjörn Steinke um ákvörðun sína. Ákvörðunin var erfið en Eggert þurfti að horfa í marga hluti þegar hann var að vega og meta hvað væri best fyrir sig.

Eggert ræðir í viðtalinu einnig um U19, U21, Jökul Elísabetarson, föst leikatriði Stjörnunnar og ýmislegt fleira.

Viðtalið má nálgast í spilaranum efst sem og í öllum hlaðvarpsveitum.

Fréttin í lok gluggans:
Eggert Aron tók risastóra ákvörðun - Hafnaði sjálfur tilboðum
Athugasemdir