Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
   lau 15. febrúar 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Barcelona þarf sigur gegn Getafe
Mallorca tekur á móti Alaves í fyrsta leik dagsins á Spáni sem hefst í hádeginu. Barcelona á svo heimaleik við Getafe í beinni útsendingu þar á eftir.

Barca er í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum eftir Real Madrid, og verður leikurinn gegn Getafe ekki auðveldur.

Getafe er á svakalegri siglingu og búið að vinna fjóra deildarleiki í röð án þess að fá mark á sig. Þar á meðal leynast sigrar gegn Valencia og Athletic Bilbao.

Villarreal tekur svo á móti Levante í beinni útsendingu áður en Granada og Real Valladolid eigast við í síðasta leik dagsins.

Leikir dagsins:
12:00 Mallorca - Alaves
15:00 Barcelona - Getafe (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Villarreal - Levante (Stöð 2 Sport 2)
20:00 Granada CF - Valladolid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 13 10 2 1 28 12 +16 32
2 Barcelona 13 10 1 2 36 15 +21 31
3 Villarreal 13 9 2 2 26 11 +15 29
4 Atletico Madrid 13 8 4 1 25 11 +14 28
5 Betis 13 5 6 2 20 14 +6 21
6 Espanyol 13 6 3 4 17 16 +1 21
7 Getafe 14 5 3 6 12 15 -3 18
8 Elche 14 3 8 3 15 16 -1 17
9 Athletic 13 5 2 6 12 17 -5 17
10 Real Sociedad 13 4 4 5 17 18 -1 16
11 Sevilla 13 5 1 7 19 21 -2 16
12 Celta 13 3 7 3 16 18 -2 16
13 Vallecano 13 4 4 5 12 14 -2 16
14 Alaves 13 4 3 6 11 12 -1 15
15 Valencia 13 3 4 6 12 21 -9 13
16 Mallorca 13 3 3 7 13 20 -7 12
17 Osasuna 13 3 2 8 10 16 -6 11
18 Girona 13 2 5 6 12 25 -13 11
19 Levante 13 2 3 8 16 24 -8 9
20 Oviedo 13 2 3 8 7 20 -13 9
Athugasemdir
banner