Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annaðkvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
   þri 15. apríl 2025 21:18
Brynjar Óli Ágústsson
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram.
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er allt í lagi, ég er ánægður með stelpurnar í vinnuframlagi og hvernig  þær unnu sig inn í leikinn,'' segir Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, eftir 3-1 tap gegn Þrótt í 1. umferð Bestu Deild kvenna.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Fram

„Við erum með mjög mikið af gæðum í okkar liði. Markið sem við skorum í dag sýnir bara sú gæði sem við búum yfir,''

Hvernig finnst þér spá okkar hjá Fótbolti.net, Fram í 8. sæti?

„Ég er ánægður með ykkur, þið hafið trú á okkur hjá .net og eini miðillinn sem spáir okkur ekki falli. Ég hef sagt áður, við ætlum ekki að vera í 7 eða neðar, við ætlum að vera ofar,''

„Við viljum vera betri í öllu sem við erum að gera. Ef við föllum þá bara föllum við, þá eigum við það bara skilið. Við erum ekkert að pæla í því heldur að taka einn leik í einu,''


Athugasemdir
banner