Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Þróttara: „Ég vildi spila meira"
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Búin að vera erfiður kafli og lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Gaf okkur blóð á tennurnar að ýta þeim neðar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   þri 16. apríl 2024 23:55
Brynjar Óli Ágústsson
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Kvenaboltinn
Sigdís Eva í leiknum í kvöld.
Sigdís Eva í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er æðisleg," sagði Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmaður Víkings, eftir sigur í spennandi vítaspyrnukeppni gegn Val á Hlíðarenda í Meistarakeppni KSÍ í kvöld.


Lestu um leikinn: Valur 5 -  6 Víkingur R.

„Við unnum hart að þessu, vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum.''

„Það er alltaf smá stress, en við gerðum eitthvað inn í klefa fyrir og stressið minnkaði.''

Sigdís skoraði eina mark Víkings í venjulegum leiktíma, en klúðraði svo víti sínu í vítaspyrnukeppninni. Hún var sátt með frammistöðu sína í leiknum.

„Já, ég myndi segja það. Fyrir utan vítið í lokin. Það sakaði ekki.''

Víkingur koma inn sem nýliðar í Bestu deild kvenna í ár sem hefst núna um helgina.

„Við ætlum í fyrsta lagi að halda okkur uppi. Ég myndi segja að stefnan sé svo að vera í efri hluta eftir skiptingu."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner