Hólmar Örn: Ţurfum ađ sýna ađ ţetta hafi veriđ slys
Arnór Ingvi: Finnur fyrir jákvćđara andrúmslofti
Rúrik: Geri ekki kröfu á ţađ hvar ég spila á međan ég spila
Alfređ: Ţađ er enn líf í ţessum gömlu körlum
Arnór Ingvi: Getum alveg unniđ Sviss
Birkir Bjarna: Viđ erum enn hungrađir og viljum vinna
Kári Árna: Góđ frammistađa eftir tvö afhrođ
Rúnar Már: Ţetta voru alltof ýkt viđbrögđ
Gylfi: Hefđi ekki nennt ađ elta Mbappe niđur hliđarlínuna
Raggi Sig: Fannst viđ eiga skiliđ ađ vinna Frakka
Jói Berg: Reif í hendina á Pogba og sagđi honum ađ sleppa Rúnari
Alfređ: Svekkjandi ađ hafa ekki fariđ međ sigur af hólmi
Hannes: Ţeir voru ađ gefast upp
Rúnar Alex: Ákvađ ađ gambla smá
Arnór Sig: Frítíminn fer í FIFA, Fortnite og ađ skođa mig um Moskvu
Sam Hewson: Fylkir er rétta félagiđ fyrir mig
Ási Arnars: Ţađ er ekki hćgt ađ segja nei viđ ţessa menn
Fréttamannafundurinn í heild sinni
Axel Óskar: Hefđi viljađ finna kartöflugarđ í Hvalfirđi
Samúel Kári: Vonsvikinn ađ spila ekki fyrir A-landsliđiđ
mán 16.júl 2018 22:05
Egill Sigfússon
Thomas Mikkelsen: Var uppgefinn undir lok leiks
watermark Thoma Mikkelsen skorađi í fyrsta leik sínum
Thoma Mikkelsen skorađi í fyrsta leik sínum
Mynd: Breiđablik
Breiđablik lagđi Fjölni 2-1 á Kópavogsvelli í kvöld í 12.umferđ Pepsí-deildar karla. Thomas Mikkelsen var ađ spila sinn fyrsta leik fyrir Breiđablik og skorađi strax eftir 14 mínútur. Thomas var ađ vonum ánćgđur međ sigurinn ţótt hann telji liđiđ geta spilađ betur en í dag.

Lestu um leikinn: Breiđablik 2 -  1 Fjölnir

„Ég er fyrst og fremst mjög ánćgđur međ sigurinn, mér fannst viđ geta spilađ betur en í dag en allra mikilvćgast er ađ liđiđ vann í dag og ég er ánćgđur."

Thomas skorađi í fyrsta leik sínum fyrir liđiđ og var hćstánćgđur međ ţađ en sagđi ađ hann hefđi veriđ búinn á ţví undir lokin og ţyrfti smá tíma til ađ komast í hundrađ prósent leikform.

„Ţetta var góđur fyrsti leikur fyrir mig en ég hef auđvitađ ekki spilađ leik í tvo og hálfan mánuđ svo ţetta var erfiđur leikur fyrir mig en formiđ kemur ţegar ég spila fleiri leiki. Ég var dauđţreyttur í lok leiks og ég gat ekki hlaupiđ meira."

Thomas líkar lífiđ vel hjá Blikunum eftir ađ hafa veriđ hér í ţrjár vikur og hefur ekkert nema gott ađ segja um nýju liđsfélaga sína.

„Strákarnir eru frábćrir, ţeir hafa séđ mjög vel um mig og mér líkar lífiđ hér virkilega vel."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía