Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
   lau 17. september 2016 14:00
Fótbolti.net
Lið 19. umferðar: Toppliðin áberandi
Gísli Eyjólfsson er í liðinu.
Gísli Eyjólfsson er í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Davíð Þór Viðarsson.
Davíð Þór Viðarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Efstu þrjú liðin í Pepsi-deildinni skipa stóran sess í úrvalsliði umferðarinnar að þessu sinni.

Arnar Grétarsson er þjálfari umferðarinnar eftir 3-0 útisigur Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson og Gísli Eyjólfsson eru báðir í liðinu en þeir sáu um markaskorun Blika í leiknum.



FH steig stórt skref í átt að titlinum með 3-2 útisigri á Fylki. Davíð Þór Viðarsson skoraði sigurmarkið og Böðvar Böðvarsson átti góðan leik.

Fjölnir er áfram í 2. sætinu eftir 2-0 sigur á botnliði Þróttar. Martin Lund Pedersen var bestur hjá Fjölni en markvörðurinn Arnar Darri Pétursson kom í veg fyrir stærra tap Þróttar.

Morten Beck Andersen skoraði sigurmark KR gegn ÍA en Finnur Orri Margeirsson átti einnig góðan leik þar.

Guðjón Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna gegn ÍBV í gærkvöldi og þeir Tomasz Luba og Davíð Örn Atlason voru bestu menn vallarins í Víkingsslagnum í Ólafsvík.

Sjá einnig:
Úrvalslið 18. umferðar
Úrvalslið 17. umferðar
Úrvalslið 16. umferðar
Úrvalslið 15. umferðar
Úrvalslið 14. umferðar
Úrvalslið 13. umferðar
Úrvalslið 12. umferðar
Úrvalslið 11. umferðar
Úrvalslið 10. umferðar
Úrvalslið 8. umferðar
Úrvalslið 7. umferðar
Úrvalslið 6. umferðar
Úrvalslið 5. umferðar
Úrvalslið 4. umferðar
Úrvalslið 3. umferðar
Úrvalslið 2. umferðar
Úrvalslið 1. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner