Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 21. febrúar 2021 18:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Man Utd og Newcastle: James og Matic koma inn
Manchester United tekur á móti Newcastle United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikið er á Old Trafford og er leikurinn í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Man Utd getur komið sér upp í 2. sætið með sigri á meðan Steve Bruce og hans lærsiveinar í Newcastle þurfa að horfa niður fyrir sig og ýta sér lengra frá Fulham og fallpakkanum.

Man Utd gerði góða ferð í vikunni þegar liðið vann 0-4 útisigur á Sociedad í Evrópudeildinni en síðasta deildarleikur endaði með 1-1 jafntefli gegn WBA. Newcastle lá gegn Chelsea síðasta mánudag.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd gerir tvær breytingar frá leiknum gegn WBA. Nemanja Matic kemur inn fyrir Scott McTominay og Daniel James inn fyrir Edinson Cavani.

Bruce gerir engar breytingar frá tapinu gegn Chelsea.

Byrjunarlið Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Lindelöf, Maguire, ShaGw, Fred, Matic, James, Bruno, Rashford, Martial.

(Varamenn: Henderson, Telles, Bailly, Tuanzebe, Amad, Williams, Mata, Greenwood, Shoretire.)

Byrjunarlið Newcastle: Darlow, Lewis, Krafth, Lascelles, Clark, Hayden, Shelvey, Willock, Almiron, Saint-Maximin, Joelinton.

(Varamenn: Dubravka, Dummett, Carroll, Ritchie, Gayle, Hendrick, Fraser, Murphy, Longstaff)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner