Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
   mán 21. desember 2020 16:36
Enski boltinn
Enski boltinn - Kampakátir Liverpool menn á toppnum
 Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson.
Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool er á toppi deildarinnar og Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson á kop.is voru í miklu stuði þegar þeir kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Liverpool nær varla í lið, niðurlæging Hodgson, Firmino besti framherji í heimi, augnablik tímabilsins, vakti fólk í fagnaðarlátum, stóri og litli Sam, Klopp leitar að miðverði, eitruð sóknarlína Man Utd, Solskjær á réttri leið, BIelsa boltinn, gengi Leicester ekki óvænt, boltinn eins og heit kartafla, geggjuð vika hjá Everton, Gylfi fer á kostum, sjálfstraustleysi Arsenal og Manchester City er eins manns lið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner