Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
   mán 21. desember 2020 16:36
Enski boltinn
Enski boltinn - Kampakátir Liverpool menn á toppnum
 Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson.
Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool er á toppi deildarinnar og Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson á kop.is voru í miklu stuði þegar þeir kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Liverpool nær varla í lið, niðurlæging Hodgson, Firmino besti framherji í heimi, augnablik tímabilsins, vakti fólk í fagnaðarlátum, stóri og litli Sam, Klopp leitar að miðverði, eitruð sóknarlína Man Utd, Solskjær á réttri leið, BIelsa boltinn, gengi Leicester ekki óvænt, boltinn eins og heit kartafla, geggjuð vika hjá Everton, Gylfi fer á kostum, sjálfstraustleysi Arsenal og Manchester City er eins manns lið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner