Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
banner
   mið 22. júní 2022 22:32
Jón Már Ferro
Brynjar Gestsson: Þeir lögðu dauða og djöful í þetta
Lengjudeildin
Mynd: Þróttur V.

Þeir lögðu dauða og djöful í þetta. Það sýnir bara karakterinn í þessu liði," sagði Brynjar Gestsson, þjálfari Þróttar Vogum eftir 1-1 jafntefli á Auto Park.


Lestu um leikinn: KV 1 -  1 Þróttur V.

Við vorum bara ekki nógu grimmir að refsa þeim. Við verðum að huga að því hvernig við erum betri í skyndisóknum sem við erum að fá. Það verður bara betra og betra. Við gerðum breytingu í hálfleik, skánaði aðeins, en ekki nægilega mikið. Ég er ennþá að reyna finna besta liðið."

"Framherjarnir voru mjög langt frá hvorum öðrum. Við lögðum þetta upp með að þeir væru nálægt hvorum öðrum. Þeir voru allt of langt frá hvorum öðrum. Þeir hlupu óþarflega mikið í varnarvinnunni. Þannig að þeir voru rosalega þreyttir þegar við unnum boltann. Það var ekki lagt upp með það, þeir áttu að vera verskir. Mögulega hefði ég getað farið í það að vera með framherjana víða alveg sitthvoru megin. Það hefðu hugsanlega verið betri ákvörðun," sagði Brynjar.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner
banner