Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   þri 24. júlí 2018 22:36
Sverrir Örn Einarsson
Ray: Vörnin hjá þeim svakalega góð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík þurfti að sætta sig við 0-2 tap á heimavelli gegn Breiðablik í Pepsideild kvenna í kvöld. Grindavíkurliðið spilaði þó á köflum ágætan leik í kvöld og hefðu með smá heppni getað jafnað seint í leiknum í stöðunni 0-1.

Lestu um leikinn: Grindavík 0 -  2 Breiðablik

„Já miðað við úrslitin á undan, við fengum heldur betur útreið fyrir norðan. Ég hefði nú viljað 1-1 og ég hugsa að við hefðum alveg átt skilið eitt sig en vörnin hjá þeim er náttúrulega alveg svakalega góð og við börðumst eins og ljón þarna undir restina og fáum mark á okkur þegar það eru nokkrar mínútur eftir.“
Sagði Ray Anthony aðspurður hvort leikur hans kvenna hafi ekki verið ágætur þrátt fyrir tap.

Grindavík er að missa nokkra leikmenn vegna skólagöngu á næstu dögum en gerir Ray ráð fyrir því að sækja nýja leikmenn til að fylla í þau skörð?

„Já ein kom núna fyrir stuttu og spilaði aðeins fyrir norðan (Madeline Keane innsk blaðamanns) og hún virkar mjög vel, svo kemur önnur núna fljótlega vonandi erlendur leikmaður og svo var eins að skipta yfir núna fyrir stuttu.“

Sagði Ray Anthony Jónsson þjálfari Grindavíkur en nánar er rætt við hann í spilararnum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner