Valsmenn urðu í gær fyrsta liðið til að vinna Víking í Bestu-deild karla með 2 - 3 útisigri. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók þessar myndir á leiknum.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 - 3 Valur
Víkingur R. 2 - 3 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('59 )
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('62 )
1-2 Nikolaj Andreas Hansen ('68 )
1-3 Aron Jóhannsson ('73 )
2-3 Frederik August Albrecht Schram ('92 , Sjálfsmark)
Athugasemdir