Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   þri 30. maí 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Valsmenn fyrstir til að leggja Víkinga

Valsmenn urðu í gær fyrsta liðið til að vinna Víking í Bestu-deild karla með 2 - 3 útisigri. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók þessar myndir á leiknum.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  3 Valur

Víkingur R. 2 - 3 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('59 )
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('62 )
1-2 Nikolaj Andreas Hansen ('68 )
1-3 Aron Jóhannsson ('73 )
2-3 Frederik August Albrecht Schram ('92 , Sjálfsmark)


Athugasemdir
banner
banner
banner