Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   fim 30. júlí 2020 21:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Almarr hundfúll að detta úr bikar: Alltaf ömurlegt
Almarr Ormarsson.
Almarr Ormarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er alltaf ömurlegt að detta út úr bikar," sagði Almarr Ormarsson, fyrirliði KA, eftir 3-1 tap gegn ÍBV í framlengdum leik í Mjólkurbikar karla.

„Sérstaklega á heimavelli á móti liði sem við eigum að vinna. Ég er ekki að taka neitt af ÍBV en við eigum að vinna alla heimaleiki. Ég er hundfúll."

Lestu um leikinn: KA 1 -  3 ÍBV

„Þeir lágu lágt á vellinum og við þurftum að halda boltanum meirihlutann af leiknum. Öll mörkin þeirra voru sennilega úr skyndisóknum. Við áttum erfitt með að opna vörnina þeirra og það er eitthvað sem við þurfum að skoða."

Það voru engir áhorfendur vegna kórónvueirufaraldursins og Almarr segir að KA-menn hafi saknað þess að hafa stuðningsmenn sína á vellinum.

„Við söknum stuðningsmanna okkar en við erum ekki að kenna því um tapið, alls ekki."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner