Real Madrid vill tvo leikmenn Chelsea - Man Utd hefur áhuga á Vlahovic - Bernardo Silva íhugar að fara til Sádi-Arabíu næsta sumar
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
Nacho Heras: Hugsaði jafnvel að ég ætti bara að gefast upp
Haraldur Freyr: Fann bara að orkan í okkur var frábær
Sindri Kristinn fullur þakklætis: „Ég er svo hamingjusamur að hafa náð þessu með félaginu mínu"
Hemmi Hreiðars: Held að fólk átti sig ekki á því
Dóri Árna: Svekkelsi að fá ekki betri stöður með útileikmann í markinu
Viktor Jóns: Með breytingum fara menn upp á tærnar
Björn Daníel líklega að hætta: Held það sé best að hætta á þessum nótum
Framtíð Heimis í óvissu: Ólíklegt að ég haldi áfram
Lárus Orri: Gripið inn í leikinn með skrítnum dómgæslum
Óskar Hrafn: Hlutir fara stundum öðruvísi en maður ætlar sér
Nablinn: Ekki til neitt sem heitir lokaður leikur þegar þú ert með Hemma sem þjáflara
   fös 20. júlí 2018 21:47
Kristófer Jónsson
Rafn Markús: Þeir voru einfaldlega sterkari
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rafn Markús Vilbergsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum svekktur eftir 3-0 tap sinna manna gegn Þrótti R. á Eimskipsvellinum í kvöld.

„Þeir voru einfaldlega bara sterkari en við í dag. Við gerðum ágætlega í fyrri hálfleik og héldum þeim í núllinu en svo taka þeir okkur á 60 mínútna kafla og skora þrjú." sagði Rafn eftir leik.

Njarðvíkingar byrjuðu leikinn betur og héldu boltanum vel fyrstu þrjátíu mínútur leiksins áður en að Þróttur komst betur inní leikinn.

„Við erum betri sem lið fyrstu þrjátíu mínúturnar. Svo gengu Þróttararnir á lagið og skora. Þá er þetta orðið erfitt."

Njarðvík situr í tíunda sæti deildarinnar með tíu stig, jafn mikið og ÍR sem á leik til góða fyrir neðan þá. Næsti leikur liðsins er heimaleikur á móti Leikni.

„Leiknir er það lið sem við höfum spilað mikið á móti og það hefur gengið vel. Við unnum þá í fyrri umferðinni og ætlum okkur að vinna þá heima." sagði Rafn að lokum.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir