Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
banner
   þri 07. júlí 2020 09:15
Magnús Már Einarsson
Ralf Rangnick að taka við AC Milan
AC Milan ætlar að ráða Ralf Rangnick sem þjálfara og tæknilegan ráðgjafa hjá félaginu.

Rangnick mun taka við sem þjálfari af Stefano Pioli og sem tæknilegur ráðgjafi af Paolo Maldini.

Pioli mun klára tímabilið með AC Milan áður en Rangnick tekur við í ágúst.

Hinn 62 ára gamli Rangnick hefur áður stýrt RB Leipzig, Stuttgart, Schalke og Hoffenheim.

Undanfarið hefur hann verið yfirmaður íþróttamála hjá Red Bull liðunum.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Roma 12 9 0 3 15 6 +9 27
2 Milan 12 7 4 1 18 9 +9 25
3 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
4 Inter 12 8 0 4 26 13 +13 24
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 12 5 6 1 17 7 +10 21
7 Juventus 12 5 5 2 15 11 +4 20
8 Lazio 12 5 3 4 15 9 +6 18
9 Sassuolo 12 5 2 5 16 14 +2 17
10 Udinese 12 4 3 5 12 20 -8 15
11 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
12 Torino 12 3 5 4 11 21 -10 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 12 2 5 5 12 17 -5 11
15 Parma 12 2 5 5 9 15 -6 11
16 Pisa 12 1 7 4 10 16 -6 10
17 Lecce 12 2 4 6 8 16 -8 10
18 Genoa 12 1 5 6 11 19 -8 8
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 12 0 6 6 7 18 -11 6
Athugasemdir
banner