Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   lau 07. september 2019 19:18
Kristófer Jónsson
Birkir Bjarna: Geri mitt besta þegar að ég fæ tækifærið
Icelandair
Birkir fagnar marki sínu í dag.
Birkir fagnar marki sínu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Birkir Bjarnason skoraði annað mark Íslands í dag þegar að Moldóva kom í heimsókn á Laugardalsvöllinn í undankeppni Evrópumótsins 2020.

„Það er mikilvægt að fá þrjú stig. Við byrjuðum illa fyrstu tíu mínúturnar en náum svo að róa okkur aðeins og halda boltanum betur. Það var frábært að fá markið í fyrri hálfleik og svo spilum við meira "professional" í seinni hálfleik." sagði Birkir eftir leikinn í dag.

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  0 Moldóva

Birkir er sem stendur án félags eftir að hafa yfirgefið enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í sumar. Telur hann spilamennskuna í dag hafa áhrif á framhaldið hjá sér?

„Jújú. Ég geri mitt besta þegar að ég fæ tækifærið. Ég var búinn að ákveða að einbeita mér af þessu verkefni og svo sjáum við bara til hvað gerist eftir það."

Íslenska liðið hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í undankeppninni og eru sem stendur á toppi riðilsins. Frakkland og Tyrkland geta hins vegar jafnað Ísland af stigum sigri þau sína leiki í dag.

„Við erum bjartsýnir. Þetta var erfitt gegn Frökkum úti en að öðru leyti höfum við spilað gríðarlega vel og sótt stig. Við höldum bara áfram og sjáum hvar það skilar okkur í lokin." sagði Birkir að lokum.

Nánar er rætt við Birki í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner