Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
   lau 07. september 2019 19:12
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kári Árna: Af hverju að breyta vinningsliði?
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það ætlast allir til í þessari stöðu að við vinnum svona leiki. Það er engu að síður erfitt. Að vinna 3-0 eru frábær úrslit," sagði varnarmaðurinn Kári Árnason eftir sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  0 Moldóva

„Við byrjuðum mjög illa fyrstu 10 mínúturnar. Það var kannski eitthvað ryð í mönnum. Þeir sýndu að þeir eru hættulegir, í föstum leikatriðum og svona, án þess að skapa sér eitthvað færi. Svo spýttum við í lófana."

Níu af 11 leikmönnum í byrjunarliðinu í dag spiluðu alla leiki á EM 2016.

„Það er nóg eftir af tanknum hjá flestum. Af hverju að breyta vinningsliði?"

Kári leikur með Víkingum í Pepsi Max-deildinni. Hvernig er það að koma úr Pepsi Max-deildinni í þetta verkefni?

„Þetta er allt annað dæmi. Ég er búinn að spila lengi með þessu liði. Maður leggur sig auðvitað 100% í allt sem maður gerir, en þetta er öðruvísi. Ég er með 100% á hreinu hvað ég þarf að gera fyrir liðið og ég veit hvað ég þarf að gera til þess að ná því fram," sagði Kári.

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner