Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   sun 08. september 2019 22:57
Oddur Stefánsson
Arnar: Við gerðum það sem við ætluðum að gera
Mynd: Hulda Margrét
Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingu var heldur betur kátur með sína menn þegar liðið sigraði Gróttu 5 - 0 á Seltjarnarnesi í kvöld.

„Það gekk allt upp og þá er maður rosa kátur. Ef ég horfi yfir sumarið að við erum búnir að keppa 20 leiki og við eigum tölur úr 18 þeirra. Við vorum minna með boltann í dag en við unnum."

„Það eru tvö móment í leiknum sem við vorum búnir að skilgreina og það var annarsvegar hápressumómentið og við skorum eftir hápressur og hins vegar break-a á þá og við skorum eftir það. Það sem við ætluðum okkur að gera sóknarlega það gerðum við."

„Ég held að það verði ekki vandamál að koma strákunum aftur á jörðina, þeir eru ánægðir með sig í dag og eru búnir að vera frábærir í allt sumar."

Næsti leikur Aftureldingu er gegn Víkingi Ó. og getur Afturelding tryggt sér sæti í Inkasso deild karla á næstu leiktíð með sigri í þeim leik.
Athugasemdir
banner
banner
banner