Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
   þri 11. júní 2019 22:19
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hjörtur: Svöruðum því inn á vellinum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í hægri bakverði þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Hjörtur byrjaði einnig gegn Albaníu og fór hann í gegnum sína fyrstu tvo alvöru landsleiki með mikilli prýði.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  1 Tyrkland

„Við töluðum um það að við ætluðum okkur að ná í sex stig og það er djöfulli sætt að ná í sex stig á heimavelli. Það var mjög mikil umræða hvað þessi hópur var búinn á því en við svöruðum því inn á vellinum."

„Það er hrikalega sætt að koma inn í þetta lið sama hvað. Að klára það með tveimur sigrum heima er geggjað. Maður getur ekki beðið um neitt meira."

Það var frábær stemning á Laugardalsvelli í kvöld.

„Svona á þetta að vera á hverjum einasta leik. Mér fannst fínt að kallinu var svarað og vonandi verður þetta áfram svona í næstu leikjum."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner