Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   þri 12. júní 2018 22:08
Orri Rafn Sigurðarson
Rafn Markús: Sætt fyrir okkur
Rafn á hliðarlínunni
Rafn á hliðarlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var frábær sigur og við lögðum mikið í þetta og uppskárum sigur flottur leikur og mikið um færi hjá báðum liðum sem betur fer í dag skoruðum við fleiri mörk."Sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigur á ÍR í kvöld

Lestu um leikinn: ÍR 1 -  2 Njarðvík

Þetta var annar sigur Njarðvíkur í sumar en þeir hafa verið að tapa niður unnum leikjum á lokamínútunum í sumar. Í dag skoruðu þeir á lokamínútunum og uppskáru sigur.

„Það sem er sætt fyrir okkur er að við höfum verið að fá mark á okkur í lokin en í dag snerist þetta við og við skoruðum markið í lokin og héldum svo hreinu og uppskárum góðan sigur."

Njarðvík hafa ekki tapað útileik frá því í ágúst árið 2016 og byrja þetta sumar vel þrátt fyrir nokkur jafntefli og útlitið er bjart á suðurnesjunum.

„Við horfum ekki tilbaka við erum að halda áfram og gerum það vel erum komnir með 9 stig núna sem er fín byrjun og við skiljum ÍR-inganna aðeins eftir."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner