Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
   fim 15. ágúst 2019 22:03
Elvar Geir Magnússon
Læti eftir leik - „Hver er Guðjón Pétur?"
Mynd: Fótbolti.net
Mönnum var heitt í hamsi eftir æsilegan undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Mjólkurbikarnum.

Guðjón Pétur Lýðsson og Kári Árnason lentu í einhverjum ryskingum á leið til búningsklefa. Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði Breiðabliks, mætti á viðtalssvæðið eftir leik og sakaði Kára um að hafa slegið til Guðjóns.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  1 Breiðablik

Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá þegar Gunnleifur mætti út.

Kári var þá á leið í viðtal við mbl.is en í viðtalinu var hann spurður út í ásakanir Gunnleifs. „Þetta voru bara ein­hverj­ar hrind­ing­ar, þetta var ekk­ert al­var­legt," sagði Kári.

Í sama viðtali var Kári spurður út í ummæli Guðjóns um að Kári kæmist upp með of mikið frá dómurunum.

„Guðjón Pét­ur? Hver er það? Vænt­an­lega leikmaður? Hann má segja það sem hann vill," svaraði Kári.
Athugasemdir
banner