Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   fim 15. ágúst 2019 22:00
Ármann Örn Guðbjörnsson
Rafn Markús: Við munum halda okkur uppi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rafn Markús, þjálfari Njarðvíkur fór með sína menn í Safamýrina í kvöld þar sem liðið mætti Fram í fyrsta leik 17. umferð Inkasso-deildar karla. Leikurinn endaði 2-0 fyrir heimaliðið og Njarðvíkingar því enn á botni deildarinnar.

Lestu um leikinn: Fram 2 -  0 Njarðvík

"Við fengum mark á okkur í lokin eftir að hafa verið komnir með allan mannskapinn fram en það er mikið svekkelsi að hafa fengið þetta fyrsta mark á okkur. Við vorum að gefa boltann frá okkur klaufalega allan leikinn og sérstaklega í markinu. Við gáfum þeim bara mark"

Fram var meira með boltann allan leikinn án þess að ná að nýta sér það á stórum kafla leiksins. Njarðvíkingar vörðust á mörgum mönnum en það var ekki nóg í dag.

"Fram eru með gott lið og við vissum það alveg. Við erum að mæta þeim í dag í þriðja skipti í sumar. Þeir halda boltanum vel á milli sín og við vissum það alveg en við þurfum bara að vera klókari að halda boltanum. Þessi leikur tapaðist bara á lélegum sendingum"

Njarðvík eru í harðri botnbaráttu og næsti leikur algjörleg krúsíal fyrir framhaldið þar sem liðið mætir Magna.

"Við erum búnir að spila vel í síðustu leikjum og höfum verið óheppnir að fá ekki fleri stig en það eru 5 leikir eftir og við þurfum að fara sækja okkur stig. Við æltum okkur og munum ná í þessi stig og á Laugardaginn eftir viku ætlum við að fagna eftir leikinn gegn Magna"

Viðtalið má sjá í heild sinni í tækinu hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner