Óvíst hvort Casemiro og Maguire verði áfram hjá Man Utd - Glasner ætlar ekki að framlengja - Joelinton gæti farið frá Newcastle
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   sun 16. maí 2021 21:51
Arnar Laufdal Arnarsson
Arnar: Eitt það besta sem liðið hefur sýnt undir minni stjórn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara hrikalega ánægður, við lögðum grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik," sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í viðtali eftir 3-0 sigur á Breiðablik.

„Ég held að frammistaðan í fyrri hálfleik hafi verið ein sú besta sem liðið hefur sýnt undir minni stjórn, við vorum gríðarlega þéttir og öflugir. Blikarnir eru með hörku, hörkulið og eru með frábært fótboltalið. Við þurftum svo sannarlega að allir leikmenn myndu vera með leikinn sinn spot on."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Breiðablik

Víkingar eru nú komnir með þrjá sigra á leiktíðinni eða jafn marga sigra og allt síðasta tímabil.

„Þetta var skrítið tímabil í fyrra, ég hef það á tilfinningunni að leikmenn skuldi einhvað, fullt af leikjum í fyrra sem voru engin hörmung en þá gekk ekkert upp, við gerum átta jafntefli. Menn slípuðu sig vel saman í vetur en það eru bara fjórir leikir búnir núna og menn verða vera fljótir niður á jörðina og halda sama focus leveli áfram."

Þórður Ingason var frábær í marki Víkinga í kvöld og Ingvar Jónsson að koma til baka úr meiðslum, erfitt fyrir Ingvar að komast í liðið?

„Ingvar auðvitað þekkir leikinn. Það verður bara frábært þegar við fáum hann til baka en Doddi er bara búinn að vera standa sig hrikalega vel eftir að hann kom inn í liðið og í stöðunni 1-0 í dag ver hann frábærlega sem heldur okkur inn í leiknum þannig hann er bara að nýta sér tækifærið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner