Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   sun 16. maí 2021 21:51
Arnar Laufdal Arnarsson
Arnar: Eitt það besta sem liðið hefur sýnt undir minni stjórn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara hrikalega ánægður, við lögðum grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik," sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í viðtali eftir 3-0 sigur á Breiðablik.

„Ég held að frammistaðan í fyrri hálfleik hafi verið ein sú besta sem liðið hefur sýnt undir minni stjórn, við vorum gríðarlega þéttir og öflugir. Blikarnir eru með hörku, hörkulið og eru með frábært fótboltalið. Við þurftum svo sannarlega að allir leikmenn myndu vera með leikinn sinn spot on."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Breiðablik

Víkingar eru nú komnir með þrjá sigra á leiktíðinni eða jafn marga sigra og allt síðasta tímabil.

„Þetta var skrítið tímabil í fyrra, ég hef það á tilfinningunni að leikmenn skuldi einhvað, fullt af leikjum í fyrra sem voru engin hörmung en þá gekk ekkert upp, við gerum átta jafntefli. Menn slípuðu sig vel saman í vetur en það eru bara fjórir leikir búnir núna og menn verða vera fljótir niður á jörðina og halda sama focus leveli áfram."

Þórður Ingason var frábær í marki Víkinga í kvöld og Ingvar Jónsson að koma til baka úr meiðslum, erfitt fyrir Ingvar að komast í liðið?

„Ingvar auðvitað þekkir leikinn. Það verður bara frábært þegar við fáum hann til baka en Doddi er bara búinn að vera standa sig hrikalega vel eftir að hann kom inn í liðið og í stöðunni 1-0 í dag ver hann frábærlega sem heldur okkur inn í leiknum þannig hann er bara að nýta sér tækifærið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner