Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   þri 16. júlí 2019 22:04
Arnar Daði Arnarsson
Halldór Árna: Finnst við pínulítið hafa stolið þessu
Halldór Árnason.
Halldór Árnason.
Mynd: Hulda Margrét
Halldór Árnason aðstoðarþjálfari Gróttu var að vonum himinlifandi með að hafa fengið öll þrjú stigin eftir 1-0 útisigur liðsins á Þrótti í Laugardalnum í kvöld.

Heil umferð fór fram í Inkasso-deildinni en Grótta situr í 2. sæti deildarinnar eftir tólf umferðir.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 Grótta

„Við höfum átt betri leiki. Mér fannst við byrja þetta ágætlega en síðan áttum við í bölvuðu basli með Þróttarana. Mér fannst þeir hrikalega góðir í dag, með mikil einstaklingsgæði og flott lið. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og maður finnur að liðið er að komast í betra stand og annað. Þeir eru hrikalega góðir," sagði Halldór í viðtali eftir leik.

Það var fátt sem benti til þess að Grótta væri að fara skora þeir þeir fengu vítaspyrnu um miðbik seinni hálfleiks þar sem sigurmarkið kom. Eftir það lögðust Grótta vel til baka og þétturaðirnir og gáfu fá færi á sér.

„Þetta er sennilega með einum erfiðari leikjum sem við höfum spilað í sumar. Þetta er kannski í fyrsta skipti sem manni finnst við pínulítið hafa stolið þessu."

Viðtalið við Halldór má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner