Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   sun 18. ágúst 2019 20:34
Kristófer Jónsson
Björn Daníel: Gott að eiga leikmann eins og Brand
Björn Daníel var fyrirliði FH í dag.
Björn Daníel var fyrirliði FH í dag.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Björn Daníel Sverrisson var fyrirliði FH í kvöld þegar að þeir unnu góðan sigur á Fylki, 2-1, í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á lokamínútum leiksins.

„Þetta var geggjað. Mér fannst við fínir í þessum leik og við spiluðum góðan fótbolta á köflum. Það er gott að eiga leikmann eins og Brand sem að getur bara skotið og skorað." sagði Björn Daníel eftir leik en Brandur Olsen skoraði bæði mörk FH í dag.

Lestu um leikinn: FH 2 -  1 Fylkir

Eftir gríðarlega bragðdaufan fyrri hálfleik komust Fylkismenn yfir með marki frá Ólafi Inga Skúlasyni. Við það virtist lifna aðeins yfir FH-ingum sem að tóku öll völd á vellinum.

„Mér fannst við koma af krafti inní seinni hálfleik. Svo fáum við horn á okkur og við missum af honum og þeir skora. Það hefur verið svolítið oft hjá okkur í sumar að þegar að við fáum á okkur mark þá kviknar á okkur."

FH er nú búið að vinna þrjá deildarleiki í röð og eru í þriðja sæti, einu stigi frá Breiðablik í öðru sæti sem að eiga leik til góða gegn Val á morgun.

„Við erum búnir að vinna þrjá leiki í röð í deildinni og þetta sérist um það að ná einhverju "rönni". Þegar að það gerist í deildinni eins og hún er núna kemur það þér í góða stöðu. Þetta er ekki búið frábært sumar hjá okkur en þetta lýtur ágætlega út núna." sagði Björn Daníel spurður út í stöðu liðsins.

Nánar er rætt við Björn Daníel í spilaranum að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner