Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   sun 18. ágúst 2019 20:34
Kristófer Jónsson
Björn Daníel: Gott að eiga leikmann eins og Brand
Björn Daníel var fyrirliði FH í dag.
Björn Daníel var fyrirliði FH í dag.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Björn Daníel Sverrisson var fyrirliði FH í kvöld þegar að þeir unnu góðan sigur á Fylki, 2-1, í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á lokamínútum leiksins.

„Þetta var geggjað. Mér fannst við fínir í þessum leik og við spiluðum góðan fótbolta á köflum. Það er gott að eiga leikmann eins og Brand sem að getur bara skotið og skorað." sagði Björn Daníel eftir leik en Brandur Olsen skoraði bæði mörk FH í dag.

Lestu um leikinn: FH 2 -  1 Fylkir

Eftir gríðarlega bragðdaufan fyrri hálfleik komust Fylkismenn yfir með marki frá Ólafi Inga Skúlasyni. Við það virtist lifna aðeins yfir FH-ingum sem að tóku öll völd á vellinum.

„Mér fannst við koma af krafti inní seinni hálfleik. Svo fáum við horn á okkur og við missum af honum og þeir skora. Það hefur verið svolítið oft hjá okkur í sumar að þegar að við fáum á okkur mark þá kviknar á okkur."

FH er nú búið að vinna þrjá deildarleiki í röð og eru í þriðja sæti, einu stigi frá Breiðablik í öðru sæti sem að eiga leik til góða gegn Val á morgun.

„Við erum búnir að vinna þrjá leiki í röð í deildinni og þetta sérist um það að ná einhverju "rönni". Þegar að það gerist í deildinni eins og hún er núna kemur það þér í góða stöðu. Þetta er ekki búið frábært sumar hjá okkur en þetta lýtur ágætlega út núna." sagði Björn Daníel spurður út í stöðu liðsins.

Nánar er rætt við Björn Daníel í spilaranum að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner