Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   mán 18. september 2023 22:41
Arnar Laufdal Arnarsson
Ívar Örn: Það er svoleiðis?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Þetta var hörkuleikur, bæði lið fengu færi og ég held bara að bæði lið séu svekkt með niðurstöðuna en já þeir fengu færi við fengum þeir klúðra vítispyrnu þannig já bara hörku leikur eins og þú segir, við deilum stigunum" Sagði Ívar Örn Jónsson vinstri bakvörður HK í viðtali eftir leik en Ívar átti frábæra stoðsendingu í marki HK.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 Fram

Fréttaritara leið beint eftir leik upp á frammistöðu og færi sköpuð voru Fram kannski töluvert svekktari að fara úr Kórnum bara með eitt sig.

"Já þeir auðvitað þurfa á þremur stigum að halda í þessum leikjum það er alveg klárt og jafntefli gerir kannski minna fyrir þá frekar en okkur. Við í seinni hálfleik eftir að við komumst yfir verðum kannski aðeins of passífir og spilum kannski ekki alveg nógu vel sem verður til þess að þeir búa til pressu á okkur og geta þá kannski verið svekktir að ná ekki að vinna þetta"

Framarar fengu vítaspyrnu í síðari hálfleik sem Jannik Pohl skoraði úr en fréttaritari tilkynnti Ívari að brotið hefði átt sér stað fyrir utan teig þannig niðurstaðan var rangur dómur.

" Það er svoleiðis? Ég veit það ekki ég svo sem sá það ekki nægilega vel en manni fannst þetta alveg vera á mörkunum og það er helvíti súrt ef það er raunin það er svoldið málið því sigur í dag hefði gert helling fyrir okkur og það er kannski ástæðan við féllum aðeins niður á völlinn og urðum passífir þótt það hafi ekki verið planið það gerðist smá ósjálfrátt að reyna vernda forskotið en það er helvíti svekkjandi ef það er raunin"

Eins og Ívar segir hefði sigur gert mikið fyrir HK sem hefði nánast tryggt sig frá falli með þremur stigum í dag.

" Já það er alveg rétt og við vorum búnir að vinna inn fyrir því í þessum 22 leikjum að vera þessu skrefi frá fallbaráttunni og sigur í dag hefði klárlega stimplað okkur út úr því finnst mér því það hefði eitthvað ótrúlegt þurft að gerast en við höldum bara áfram og tökum stigið og það gerir meira fyrir okkur frekar en þá"

Viðtalið má sjá hér í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir
banner