Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
   lau 19. apríl 2025 23:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Skoraði sturlað mark í átta marka jafntefli
Mynd: EPA
Union Berlin 4 - 4 Stuttgart
1-0 Andrej Ilic ('5 )
2-0 Diogo Leite ('19 )
2-1 Deniz Undav ('23 )
2-2 Enzo Millot ('29 )
3-2 Leopold Querfeld ('38 )
3-3 Jeff Chabot ('43 )
4-3 Andrej Ilic ('45 )
4-4 Chris Fuhrich ('45 )

Union Berlin og Stuttgart áttust við í ótrúlegum leik í þýsku deildinni í kvöld.

Union Berlin náði tveggja marka forystu en Stuttgart skoraði tvö mörk á sex mínútna kafla og staðan var orðin jöfn eftir hálftíma leik.

Leopold Querfeld skoraði svo þriðja markið fyrir Union en það var af dýrari gerðinni. Skot lengst utan af velli og boltinn söng í netinu. Í kjölfarið skiptust liðin á að skora og staðan var 4-4 í hálfleik.

Eftir mikla veislu í fyrri hálfleik róaðist þetta niður í seinni og fleiri mörk urðu ekki skoruð. Stuttgart er í 11. sæti með 41 stig eftir 30 umferðir og Union er í 13. sæti með 35 stig.

Sjáðu mark Querfeld hér

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 31 23 6 2 90 29 +61 75
2 Leverkusen 31 19 10 2 66 35 +31 67
3 Eintracht Frankfurt 31 16 7 8 62 42 +20 55
4 Freiburg 31 15 6 10 44 47 -3 51
5 RB Leipzig 31 13 10 8 48 42 +6 49
6 Dortmund 31 14 6 11 60 49 +11 48
7 Mainz 31 13 8 10 48 39 +9 47
8 Werder 31 13 7 11 48 54 -6 46
9 Gladbach 31 13 5 13 51 50 +1 44
10 Augsburg 31 11 10 10 33 42 -9 43
11 Stuttgart 31 11 8 12 56 51 +5 41
12 Wolfsburg 31 10 9 12 53 48 +5 39
13 Union Berlin 31 9 9 13 31 45 -14 36
14 St. Pauli 31 8 7 16 26 36 -10 31
15 Hoffenheim 31 7 9 15 40 58 -18 30
16 Heidenheim 32 7 5 20 33 60 -27 26
17 Holstein Kiel 31 5 7 19 45 74 -29 22
18 Bochum 32 5 7 20 30 63 -33 22
Athugasemdir
banner