Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fim 20. febrúar 2025 15:57
Elvar Geir Magnússon
Aþenu
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Sverrir Geirdal, starfsmaður og samfélagsmiðlastjarna Víkings, er feikilega spenntur fyrir leik kvöldsins gegn Panathinaikos. Fótbolti.net spjallaði við hann á írska barnum í miðbæ Aþenu.

Meðal annars er rætt við Sverri um veðrið í Aþenu en skyndilega kólnaði rækilega í borginni. Það voru um 16-18 gráður um síðustu helgi og það verða aðeins um 4 gráður þegar flautað verður til leiks.

Það má segja að það sé íslenskt veður í Aþenu.

„Við fórum að borða með Panathinaikos fólkinu í gærkvöldi. Þau telja að við höfum gert einhvern díl við manninn þarna uppi. Þetta eru köldustu dagar í sögunni í febrúar. Finnska veðrið kemur með okkur," segir Sverrir.

Víkingur vann fyrri leikinn 2-1 í Helsinki og í viðtalinu við Sverri, sem er í heild í sjónvarpinu, er rætt um ýmislegt í aðdraganda leiksins.


Athugasemdir
banner