Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
banner
   fim 20. febrúar 2025 15:57
Elvar Geir Magnússon
Aþenu
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Sverrir Geirdal, starfsmaður og samfélagsmiðlastjarna Víkings, er feikilega spenntur fyrir leik kvöldsins gegn Panathinaikos. Fótbolti.net spjallaði við hann á írska barnum í miðbæ Aþenu.

Meðal annars er rætt við Sverri um veðrið í Aþenu en skyndilega kólnaði rækilega í borginni. Það voru um 16-18 gráður um síðustu helgi og það verða aðeins um 4 gráður þegar flautað verður til leiks.

Það má segja að það sé íslenskt veður í Aþenu.

„Við fórum að borða með Panathinaikos fólkinu í gærkvöldi. Þau telja að við höfum gert einhvern díl við manninn þarna uppi. Þetta eru köldustu dagar í sögunni í febrúar. Finnska veðrið kemur með okkur," segir Sverrir.

Víkingur vann fyrri leikinn 2-1 í Helsinki og í viðtalinu við Sverri, sem er í heild í sjónvarpinu, er rætt um ýmislegt í aðdraganda leiksins.


Athugasemdir