Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   sun 20. júní 2021 20:39
Hafþór Bjarki Guðmundsson
Atli Sveinn: Þetta var lífsnauðsynlegt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum léttir. Við þurftum lífsnauðsynlega á þessum sigri að halda bæði útaf stigum og líka útaf frammistöðunni. Við þurftum ýmislegt að sanna fyrir okkur sjálfum eftir afar dapran leik á móti Blikum síðast. Þetta var miklu betra í dag. Þetta var lífsnauðsynlegt," sagði Atli Sveinn Þórarinsson, annar þjálfara Fylkis, eftir 3-1 heimasigur gegn ÍA í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  1 ÍA

Fylkir spila 2 leiki á stuttu millibili í næstu viku en þeir eiga bikarleik gegn 4. deildar liði Úlfanna og síðan stuttu eftir eiga þeir Val á Hlíðarenda. Atli var spurður hvort hann muni stilla upp yngra liði fyrir bikarleikinn.

„Nei við förum af fullum krafti í þann leik. Bikarkeppnin er bikarkeppnin þannig að við stillum bara upp mjög sterku liði á móti Úlfunum."

Félagsskiptaglugginn opnar fyrir lið þann 29. júní og hafa Fylkismenn verið að skoða sig um og eru að leita að liðsstyrk.

„Já, við erum að skoða það af því að við höfum lent í fleiri meiðslum en við kannski bjuggumst við með Djair, Nikulás Val og Arnór Borg meðal annars. Svo missum við líka Birki út í skóla aftur í haust þannig að við erum svona að leita að því að styrkja okkur aðeins."

Viðtalið í heild sinni má finna í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir