Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mán 23. júní 2025 15:40
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Snilldartaktar Sigurðar Bjarts og Gylfi í stuði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tólfta umferð Bestu deildarinnar er hálfnuð en hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum sem fram fóru í gær.

Sigurður Bjartur Hallsson sýndi glæsileg tilþrif þegar hann skoraði fyrir FH í sigri gegn Vestra, Gylfi Þór Sigurðsson var með mark og stoðsendingu fyrir Víking gegn KA og þá halda hrakfarir ÍA áfram en liðið tapaði illa fyrir Stjörnunni.

FH 2 - 0 Vestri
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('32 )
2-0 Björn Daníel Sverrisson ('48 )
Lestu um leikinn



ÍA 0 - 3 Stjarnan
0-1 Benedikt V. Warén ('41 )
0-2 Baldvin Þór Berndsen ('50 , sjálfsmark)
0-3 Andri Rúnar Bjarnason ('53 )
Lestu um leikinn



KA 0 - 2 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Andreas Hansen ('31 )
0-2 Gylfi Þór Sigurðsson ('69 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 14 6 3 5 25 - 25 0 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
8.    KR 14 4 4 6 35 - 36 -1 16
9.    FH 14 4 3 7 20 - 20 0 15
10.    ÍBV 14 4 3 7 13 - 21 -8 15
11.    KA 14 4 3 7 14 - 26 -12 15
12.    ÍA 14 4 0 10 15 - 32 -17 12
Athugasemdir
banner
banner