Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í bandaríkjunum.
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
   sun 26. mars 2023 19:36
Elvar Geir Magnússon
Davíð Kristján: Gott að geta svarað smá fyrir mig
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum betra lið og vissum það alveg fyrirfram en það er samt oft erfitt að spila svona leiki," segir Davíð Kristján Ólafsson sem skoraði fyrsta mark Íslands í 7-0 sigrinum gegn Liechtenstein.

„Að skora sjö mörk og vinna 7-0 er bara frábært. Þeir virkuðu þreyttari en við bjuggumst við."

Lestu um leikinn: Liechtenstein 0 -  7 Ísland

Davíð átti erfitt uppdráttar, eins og fleiri leikmenn íslenska landsliðsins, í tapinu gegn Bosníu. Hann segir það hafa verið ljúft að ná að skora í dag.

„Maður á mismunandi leiki og þetta var kannski ekki besti fyrri hálfleikurinn hjá mér gegn Bosníu. Geggjað að skora og leggja upp núna og svara aðeins fyrir mig núna. Ég skora ekki mörg mörk."

„Við hættum ekki, héldum bara áfram. Þetta var gaman og geggjað að Aron hafi skorað þrennu."
Athugasemdir
banner
banner
banner