Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   mán 26. júlí 2021 21:51
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Hildur Karítas: Virtist vera eins og við vildum ekki vera með í leiknum
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Hildur Karítas í leik gegn FH fyrr í sumar
Hildur Karítas í leik gegn FH fyrr í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Haukar heimsóttu Víking R. í Lengjudeild kvenna í kvöld. Víkingur vann leikinn 2-0 og taldi Hildur Karítas Gunnarsdóttir, fyrirliði Hauka, ýmislegt vanta upp á hjá sínu liði í kvöld.

„Að fara eftir því sem við höfum verið að æfa á æfingum og gera í vikunni. Baráttu, við vorum bara hræddar og virtist vera eins og við vildum ekki vera með í leiknum," sagði Hildur.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Haukar

Víkingskonur skoruðu mark undir lok fyrri hálfleiksins og bættu við öðru markinu eftir 7 mínútur í seinni hálfleik. Hildur var ekki sátt með að fá á sig mark í föstu leikatriði.

„Við náttúrulega fáum á okkur mark úr föstu leikatriði, það er eitthvað sem við erum búnar að leggja upp úr að fá ekki á okkur, við erum búnar að eiga í erfiðleikum með það í sumar, við hefðum átt að gera betur."

Haukar taka á móti Aftureldingu í næsta leik, en Afturelding er í harðri baráttu um sæti í Pepsi Max deildinni.

„Við þurfum bara að mæta og vilja vera með og taka þátt í leiknum. Afturelding eru búnar að vera á góðri siglingu þannig við þurfum bara að mæta með hausinn upp og taka þátt," sagði Hildur Karítas.
Athugasemdir