29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   mið 27. júlí 2022 23:20
Kári Snorrason
Ómar Ingi: Ekki í eina sekúndu vafi í hópnum um það að við myndum vinna
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net
„Ég er ótrúlega ánægður að hafa unnið í fyrsta lagi og líka að koma til baka eftir erfiðar fyrstu 30 mínútur. Við gerðum þessar mínútur erfiðar sjálfir með því að vera soft, en eftir það fannst ég við vera miklu betri en þeir í leiknum og við vinna verðskuldað", sagði ánægður Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari toppliðs HK eftir 2-1 sigur fyrr í kvöld á Gróttu.

Lestu um leikinn: HK 2 -  1 Grótta

„Mikill karakter og liðsheild í hópnum það var ekki í eina sekúndu vafi í hópnum um það að við myndum ekki vinna hér á heimavelli í dag. Ég held að þetta hafi verið það trú á eigin hæfileikum og gæði sem skóp sigurinn í dag."

Stefán Ingi sem hefur skorað 8 mörk fyrir HK í Lengjudeildinni, fer út í háskóla í mánuðinum en HK er búið að finna staðgengil fyrir hann.

„Oliver Haurits er sterkur og kraftmikill, hann fékk mjög góð meðmæli varðandi það hvernig hann myndi henta okkur ég tel hann vera mjög gott replacement fyrir Stefán. Hann er duglegur, getur skotið með báðum fótum og ég er mjög spenntur að gefa honum fleiri mínútur."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan

Athugasemdir
banner
banner
banner