Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 30. september 2022 14:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kepa ver mark Chelsea á morgun - Potter aldrei sigrað Palace
Graham Potter
Graham Potter
Mynd: Getty Images
Kepa Arrizabalaga mun að öllum líkindum verja mark Chelsea á morgun þegar liðið heimsækir Crystal Palace í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Spænski markvörðurinn hefur verið varamaður fyrir Edouard Mendy frá komu Senegalans til félagsins en Mendy er ekki klár í slaginn vegna meiðsla.

Mendy er byrjaður að æfa eftir meiðsli og sömu sögu er að segja af N'Golo Kante. Hvorugur þeirra verður klár á morgun. Þetta staðfesti Graham Potter, stjóri Chelsea, á fréttamannafundi í dag. Hann sagði þá að Marc Cucurella og Carney Chukwuemeka væru að glíma við veikindi.

Potter er að fara stýra sínum öðrum leik sem stjóri Chelsea. Hann hefur sjö sinnum mætt Crystal Palace á ferlinum en aldrei unnið.

„Það sýnir hversu erfið úrvalsdeildin er. Það er lítill munur á liðunum. Svona er sagan, ég er spenntur að ná kannski að breyta þessari staðreynd á morgun," sagði Potter.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner