Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   lau 30. september 2023 16:54
Kári Snorrason
Gulli Gull: Daglegt líf snýst um hvort maður vinnur fótboltaleiki eða ekki
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk FH í heimsókn fyrr í dag, leikar enduðu 3-1 fyrir Breiðablik sem setur liðið í frábæra stöðu í baráttunni um 2. sætið sem veitir þátttökurétt í Evrópu á næstu leiktíð. Gunnleifur Gunnleifsson þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 FH

„Ég er í skýjunum með þetta, frábærar. Allt kredit á þessar stelpur, flottir karakterar og alvöru barátta í þessu í dag. FH er með mjög gott lið, við þurftum að hafa fyrir þessu sem er líka bara skemmtilegt."

Breiðablik er búið að vinna tvo síðustu leiki eftir slæmt gengi þar á undan.

„Ég hef sagt það áður, daglegt líf snýst um hvort maður vinnur fótboltaleiki eða ekki. Á meðan að við vinnum erum við svo hamingjusöm og það keyrir okkur áfram að vinna næsta leik."

Evrópusætið er í höndum Breiðabliks.

„Við sjáum hvað við þurfum að gera í síðasta leiknum. Alveg sama hvernig staðan verður þá. Við verðum að máta okkur við Íslandsmeistarana og ef við ætlum að ná í úrslit þá þurfum við að vera á okkar allra besta degi."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner