sun 29. ágúst 2010 21:14 |
|
Kristinn Steindórsson: Ekki mikið um fallegan fótbolta
,,Það var mikil barátta í fyrri hálfleik en ekkert mikið um fallegan fótbolta. En við náðum að skora eitt mark og vorum 1-0 í hálfleik og það gaf okkur aukið sjálfstraust," sagði Kristinn Steindórsson sem skoraði tvö fyrir Breiðablik í 2-4 sigri á Grindavík í kvöld.
,,Í seinni hálfleik byrjaði mjög vel og við erum með yfirhöndina þar til við komumst í 4-0 og hleypum þeim aðeins inn í leikinn og þeir skora tvö mörk. En það var aldrei í hættu eftir það."
ÍBV vann sinn leik í kvöld gegn Fylki og heldur því toppsætinu.
,,Það er lítið sem við getum gert í neinu öðru en okkar leikjum. Við verðum bara að reyna að vinna þá og sjá hvað gerist."
,,Í seinni hálfleik byrjaði mjög vel og við erum með yfirhöndina þar til við komumst í 4-0 og hleypum þeim aðeins inn í leikinn og þeir skora tvö mörk. En það var aldrei í hættu eftir það."
ÍBV vann sinn leik í kvöld gegn Fylki og heldur því toppsætinu.
,,Það er lítið sem við getum gert í neinu öðru en okkar leikjum. Við verðum bara að reyna að vinna þá og sjá hvað gerist."
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Nýjustu fréttirnar
07:00
12:30