Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   lau 04. júlí 2020 20:01
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Pablo um rauða spjald Sölva: Hann er sterkur og stór maður
Sölvi reyndi að hrinda Pablo eftir rauða spjaldið.
Sölvi reyndi að hrinda Pablo eftir rauða spjaldið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er mjög mikilvægur sigur, við þurftum að vinna þennan leik til að halda í við toppbaráttuna," sagði Pablo Punyed eftir 2-0 sigur á Víkingum í Pepsi Max-deildinni.

Lestu um leikinn: KR 2 -  0 Víkingur R.

Þessi leikur var ótrúlegur og fengu þrír leikmenn Víkings að líta rauða spjaldið.

Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, fékk að líta rauða spjaldið á 78. mínútu. Stefán Árni Geirsson féll til jarðar eftir viðskipti við Sölva og kom Pablo á ferðinni og ýtti Sölva á Stefán með þeim afleiðingum að Sölvi fór í andlit Stefáns Árna. Helgi Mikael lyfti upp rauða spjaldinu við litla hrifningu Sölva.

„Markmið mitt var ekki að ýta honum svo að hann myndi stíga á mann. Hann er sterkur og stór maður. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gerir þetta í ár," sagði Pablo sem sagðist ekki hafa ýtt Sölva af miklum krafti.

„Á endanum er það dómarinn sem tekur ákvörðun."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner