Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   lau 04. júlí 2020 20:01
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Pablo um rauða spjald Sölva: Hann er sterkur og stór maður
Sölvi reyndi að hrinda Pablo eftir rauða spjaldið.
Sölvi reyndi að hrinda Pablo eftir rauða spjaldið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er mjög mikilvægur sigur, við þurftum að vinna þennan leik til að halda í við toppbaráttuna," sagði Pablo Punyed eftir 2-0 sigur á Víkingum í Pepsi Max-deildinni.

Lestu um leikinn: KR 2 -  0 Víkingur R.

Þessi leikur var ótrúlegur og fengu þrír leikmenn Víkings að líta rauða spjaldið.

Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, fékk að líta rauða spjaldið á 78. mínútu. Stefán Árni Geirsson féll til jarðar eftir viðskipti við Sölva og kom Pablo á ferðinni og ýtti Sölva á Stefán með þeim afleiðingum að Sölvi fór í andlit Stefáns Árna. Helgi Mikael lyfti upp rauða spjaldinu við litla hrifningu Sölva.

„Markmið mitt var ekki að ýta honum svo að hann myndi stíga á mann. Hann er sterkur og stór maður. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gerir þetta í ár," sagði Pablo sem sagðist ekki hafa ýtt Sölva af miklum krafti.

„Á endanum er það dómarinn sem tekur ákvörðun."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner