Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
„Ógeðslega erfitt“ að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
   fim 04. september 2014 20:37
Alexander Freyr Tamimi
Garðar Gunnlaugs: Held ég sé þriðji elstur í hópnum
Garðar skoraði fyrir ÍA í kvöld.
Garðar skoraði fyrir ÍA í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Garðar Gunnlaugsson, framherji ÍA, var að vonum ánægður með að liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni í kvöld með 2-0 sigri gegn KV.

,,Þetta er ljúft. Þetta var markmiðið okkar í dag, að tryggja sætið okkar þó við eigum tvo leiki eftir. Við vissum að það væri miklu betra að klára þetta í dag og við gerðum það. Við gáfum aðeins eftir og það kom smá værukærð í okkur eftir mörkin, en það er fínt að klára þetta," sagði Garðar við Fótbolta.net eftir sigurinn í kvöld.

Garðar er ánægður með karakterinn hjá liðinu og að það hafi komist upp byggt að stóru leiti á heimamönnum frá Skaganum.

,,Það er sterkt að byggja þetta á heimamönnum, ungum strákum. Ég held að ég sé þriðji elstur í hópnum, ekki nema 31 árs. Það er nokkuð gott." sagði Garðar, sem segir að nú sé markmiðið að vinna deildina.

,,Ég held að það sé næsta markmið hjá okkur að taka fyrsta sætið."
Athugasemdir
banner