Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mán 06. desember 2021 22:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Stórglæsilegt mark tryggði Cagliari stig
Sextánda umferð í Serie A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum.

Empoli vann gegn Udinese en bæði lið eru um miðja deild. Udinese var hinsvegar marki yfir í hálfleik en Gerard Deloufeu skoraði.

Empoli jafnaði metin eftir klukkutíma leik og bættu síðan tveimur mörkum við áður en leik lauk. 3-1 lokatölur.

Cagliari og Torino skildu jöfn. Torino komst yfir í fyrri hálfleik en Andrea Carboni varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Joao Pedro jafnaði metin fyrir Cagliari með glæsilegu marki úr hjólhestaspyrnu í síðari hálfleik og þar við sat.

Markið hans Joao Pedro má sjá með því aðsmella hér.

Cagliari 1 - 1 Torino
0-1 Andrea Carboni ('31 , sjálfsmark)
1-1 Joao Pedro ('53 )

Empoli 3 - 1 Udinese
0-1 Gerard Deulofeu ('22 )
1-1 Petar Stojanovic ('49 )
2-1 Nedim Bajrami ('59 )
3-1 Andrea Pinamonti ('78 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 8 6 0 2 15 8 +7 18
2 Roma 8 6 0 2 8 3 +5 18
3 Milan 8 5 2 1 13 6 +7 17
4 Inter 8 5 0 3 19 11 +8 15
5 Bologna 8 4 2 2 13 7 +6 14
6 Como 8 3 4 1 9 5 +4 13
7 Atalanta 8 2 6 0 12 6 +6 12
8 Juventus 8 3 3 2 9 8 +1 12
9 Udinese 8 3 3 2 10 12 -2 12
10 Lazio 8 3 2 3 11 7 +4 11
11 Cremonese 8 2 5 1 9 10 -1 11
12 Torino 8 3 2 3 8 14 -6 11
13 Sassuolo 8 3 1 4 8 9 -1 10
14 Cagliari 8 2 3 3 8 10 -2 9
15 Parma 8 1 4 3 3 7 -4 7
16 Lecce 8 1 3 4 7 13 -6 6
17 Verona 8 0 5 3 4 11 -7 5
18 Fiorentina 8 0 4 4 7 12 -5 4
19 Pisa 8 0 4 4 5 12 -7 4
20 Genoa 8 0 3 5 4 11 -7 3
Athugasemdir
banner