Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
Elías: Leiðinlegt fyrir mig - Þeir eru ekki með hátt xG
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
   fös 07. febrúar 2020 21:59
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óskar eftir 3-1 sigur: Fannst við ekki sérstaklega góðir
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með frammistöðu síns liðs þrátt fyrir 3-1 sigur á Leikni R. í Lengjubikarnum í kvöld.

„Mér fannst hann (leikurinn) nú ekki sérstakur ef ég á að vera fullkomlega hreinskilinn," sagði Óskar. „Mér fannst við vera kæruleysir, ekki sérstaklega kveikt á okkur varnarlega og mér fannst við ekki sérstaklega góðir."

Kristinn Steindórsson skrifaði undir samning við Breiðablik í dag. Kristinn hefur undanfarin tvö tímabil leikið með FH en fann sig ekki hjá Hafnarfjarðarfélaginu.

Kristinn er uppalinn Bliki sem yfirgaf Kópavoginn árið 2011 og samdi við Halmstad í Svíþjóð. Síðar lék hann með Colombus Crew í Bandaríkjunum og GIF Sundsvall.

„Hann er kominn heim og er goðsögn í klúbbnum. Hann átti mörg frábær ár hérna og var hluti af liðinu sem varð Íslandsmeistari og bikarmeistari. Hann á nóg eftir."

Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni hér, en þar svarar Óskar líka spurningu um það hvort Höskuldur Gunnlaugsson sé orðinn nýr fyrirliði Breiðabliks.
Athugasemdir
banner