Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mán 07. september 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Landsliðið, Messi og slúður
Úr leik Íslands og Englands.
Úr leik Íslands og Englands.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Landsleikur Íslands og Englands, félagaskiptaslúður og Lionel Messi komu mikið við sögu í þessari viku.

  1. Fáránlegt klúður Bolasie eftir samspil Gylfa og Richarlison (lau 05. sep 23:00)
  2. Kári um orðaskipti sín við Arnór: Gerðist í hita leiksins (lau 05. sep 21:30)
  3. Keane segir að Ward-Prowse hafi svindlað gegn Íslandi (sun 06. sep 10:30)
  4. „Algjört djók hvernig staðið er að yngri landsliðum" (þri 01. sep 09:01)
  5. Messi verður áfram hjá Barcelona (Staðfest) (fös 04. sep 16:17)
  6. Ward-Prowse traðkaði á vítapunktinum fyrir víti Íslands (lau 05. sep 18:08)
  7. Messi til Man City og svo til Gumma Tóta í New York (mið 02. sep 09:34)
  8. Tíst Barcelona um Messi vekur athygli (fös 04. sep 20:20)
  9. Gummi Ben skaut á Albert: Hefur þetta frá mömmu sinni (lau 05. sep 20:13)
  10. Kári í Stjörnuna (Staðfest) (þri 01. sep 20:12)
  11. Metzelder ákærður fyrir barnaklám - Með 30 myndir í símanum (fim 03. sep 23:20)
  12. Mourinho slökkti á sjónvarpinu - Sagður vera kominn yfir sitt besta (mán 31. ágú 13:46)
  13. Sancho og Badiashile til Man Utd? (fös 04. sep 09:19)
  14. Þrjú ensk félög skoða Griezmann - Pogba á förum? (sun 06. sep 09:55)
  15. Segir að Messi fari líklega til City - Txiki er í Barcelona (þri 01. sep 09:25)
  16. Umboðsmaður Thiago Silva: Ég man ekki einu sinni hvað hann heitir (þri 01. sep 07:00)
  17. Van de Beek til Manchester United (Staðfest) (mið 02. sep 16:35)
  18. Eitt okkar mesta efni í leit að áhugamáli - „Án djóks er þetta bara fótbolti allan tímann" (fim 03. sep 17:30)
  19. Manchester United hefur rætt um kaup á Grealish (mán 31. ágú 08:30)
  20. Henderson staðráðinn í að verja mark Man Utd (fim 03. sep 09:28)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner