Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   lau 10. september 2022 16:40
Jón Már Ferro
Emil Ásmunds: Maður var svona hálfpartinn búinn að afskrifa þetta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, hefur komið sterkur inn í liðið á þessu tímabili eftir erfið meiðsl síðustu ár. Honum var létt eftir að uppeldisfélag hans vann 4-0 sigur á Þrótti Vogum og gulltryggði þar með Lengjudeildartitil þeirra. 

Þetta er búið að vera mikill léttir fyrir mig persónulega að geta komist aftur inn á völlinn og spila fótboltaleiki í hverri viku. Maður var svona hálfpartinn búinn að afskrifa þetta."


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  0 Þróttur V.

Emil sagði að það myndi skýrast á næstu dögum hvort hann verði áfram í Árbænum.

„Ég held það sé mjög líklegt."

Emil telur að það sé þörf á liðstyrk, en horfir einnig í yngri flokkana þegar kemur að nýjum leikmönnum inn í meistaraflokk félagsins.

Auðvitað er alltaf þörf á einhverri styrkingu en við erum líka bara að reyna að horfa í innviðina hjá okkur. Yngri flokkarnir þeir þurfa að stíga upp, það er búið að einkenna Fylki síðustu ár er að það eru ungir leikmenn að koma upp og fá hlutverk."


Athugasemdir
banner