Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   mán 15. október 2018 21:57
Sverrir Örn Einarsson
Alfreð: Ég þakkaði honum bara fyrir leikinn
Icelandair
Alfreð Finnbogason markaskorari Íslands í kvöld
Alfreð Finnbogason markaskorari Íslands í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst allt undir control í fyrri hálfleik erum að spilum bara vel og leikurinn að spilast eins og við viljum, erum að fá fín færi og halda þeim svolítið niðri. Svo kom svolítið slit í þetta fyrsta hálftímann í seinni hálfleik og þeir taka yfirhöndina og þetta er mjög gott og drillað lið þannig að það má ekki gefa þeim mikið pláss," sagði Alfreð Finnbogason eftir tap gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  2 Sviss

Alfreð skoraði frábært mark þegar um 10 mínútur lifðu leiks og færði það Íslenska liðinu mikin kraft og áræðni undir lokinn og virtist sem það færði liðinu trú á verkefninu.

„Já ekki spurning það kom smá boost í liðið þegar það gerðist og það þurfti eitthvað svona móment. Við vorum bara ekki alveg að finna okkur sóknarlega á löngum köflum og þeir voru með þetta undir control en við gáfum þeim allavegana leik og gríðarlega svekkjandi að fara ekki með úrslit héðan af heimavelli.“

Fram að marki Alfreðs hafði sóknarleikur Íslands verið þungur og stirður. Hafði Alfreð útskýringar á því?

„Nei í fyrsta lagi er þetta bara gott lið. Þeir eru öruggir á boltann og fljótir að finna lausnir. Svo þegar við unnum boltann vorum við fljótir að tapa honum þá er rosalega erfitt að byggja upp eitthvað þegar þetta er svona fram og til baka og það vantaði meiri ró hjá okkur og láta boltann ganga hraðar.“

Undir lok leiks átti Alfreð í einhverjum orða skiptum við Xherdan Shaqiri og virtist alls ekki vera hlýtt á milli þeirra. Hafði Alfreð eitthvað um það að segja? „Nei þetta var bara létt, engin pirringur ég bara þakkaði honum fyrir leikinn.“
Athugasemdir
banner
banner
banner