Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   fim 19. maí 2022 21:24
Ingi Snær Karlsson
Pétur Pétursson: Ég held að þessi deild verði allt öðruvísi heldur en hefur verið undanfarin ár.
Kvenaboltinn
Pétur Pétursson, þjálfari Vals
Pétur Pétursson, þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við spila þennan leik mjög vel. Mér fannst boltinn ganga mjög vel og mikið af góðum hreyfingum í dag. Mér fannst sóknarleikurinn okkar vera miklu betri heldur en hefur verið." sagði Pétur Pétursson eftir 9-1 sigur á móti KR í Bestu deild kvenna í dag.


Lestu um leikinn: Valur 9 -  1 KR

Hvernig lögðuð þið leikinn upp?

„Við ætluðum bara að spila okkar leik í dag eins og við vorum að gera í fyrra, pressa mikið en við gerðum það ekki alveg nógu vel í fyrri hálfleik en við gerðum það vel í seinni hálfleik."

Aðspurður hvort honum finnist deildin vera að spilast í takt við væntingar hafði hann þetta að segja: „Ég held að þessi deild verði allt öðruvísi heldur en hefur verið undanfarin ár. Ég er nokkuð viss um það."

Næsti leikur er við Breiðablik og búast má við hörku leik.
Hvernig leggst næsti leikur í þig?

„Bara vel, það er alltaf gaman að spila á móti Breiðablik. Það eru alltaf skemmtilegir leikir og töff leikir fyrir bæði lið þannig það verður bara skemmtilegt."



Athugasemdir
banner
banner
banner