Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   þri 20. júlí 2021 20:47
Helga Katrín Jónsdóttir
Heiðdís: Við ætluðum að svara fyrir tapið
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tók á móti ÍBV í 11. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Þar unnu Blikar öruggan 7-2 sigur. Heiðdís Lillýardóttir setti tvö mörk í leiknum og var ánægð að leik loknum:

Lestu um leikinn: Breiðablik 7 -  2 ÍBV

"Mjög góð tilfinning. Mér fannst við vera með yfirhöndina allan tímann. Við fengum klaufaleg mörk á okkur, víti og aukaspyrna. Það var alveg svekkjandi en gott að klára þetta. Þetta var klaufalegt í vítinu og við eigum bara að klára þegar við erum að dekka í aukaspyrnum."

"Við ætluðum bara að keyra á þær, hápressa og svara fyrir tapið síðast. Ætluðum ekki að endurtaka þann leik. Við fórum vel yfir liðið og reyndum að peppa okkur niður í klefa."

Heiðdís skoraði tvennu í leiknum en það gerist ekki á hverjum degi.

"Ég hef ekki skorað tvennu síðan ég var í Hetti á Egilsstöðum. Mjög góð tilfinning."

Viðtalið við Heiðdísi má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir