Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
banner
   þri 20. júlí 2021 20:47
Helga Katrín Jónsdóttir
Heiðdís: Við ætluðum að svara fyrir tapið
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tók á móti ÍBV í 11. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Þar unnu Blikar öruggan 7-2 sigur. Heiðdís Lillýardóttir setti tvö mörk í leiknum og var ánægð að leik loknum:

Lestu um leikinn: Breiðablik 7 -  2 ÍBV

"Mjög góð tilfinning. Mér fannst við vera með yfirhöndina allan tímann. Við fengum klaufaleg mörk á okkur, víti og aukaspyrna. Það var alveg svekkjandi en gott að klára þetta. Þetta var klaufalegt í vítinu og við eigum bara að klára þegar við erum að dekka í aukaspyrnum."

"Við ætluðum bara að keyra á þær, hápressa og svara fyrir tapið síðast. Ætluðum ekki að endurtaka þann leik. Við fórum vel yfir liðið og reyndum að peppa okkur niður í klefa."

Heiðdís skoraði tvennu í leiknum en það gerist ekki á hverjum degi.

"Ég hef ekki skorað tvennu síðan ég var í Hetti á Egilsstöðum. Mjög góð tilfinning."

Viðtalið við Heiðdísi má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner