Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 20. september 2019 12:00
Magnús Már Einarsson
Þórður Inga spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Þórður Ingason.
Þórður Ingason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gummi Ben var með þrjá rétta þegar hann spáði í leikina í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Þórður Ingason, markvörður nýkrýndra bikarmeistara Víkings, spáir í leikina um helgina.



Southampton 2 - 0 Bournemouth (19:00 í kvöld)
Sennilega mest spennandi leikur umferðinnar. Endar 2-0 fyrir Southampton

Leicester 1 - 0 Tottenham (11:30 á morgun)
Kasper Schmeichel lokar markinu og Vardy setur winner.

Burnley 2 - 1 Norwich (14:00 á morgun)
Norwich ennþá upp í skýjunum eftir sigurinn á móti City. Minn fantasy maður Pukki skorar en þeir tapa þessu.

Everton 3 - 0 Sheffield United (14:00 á morgun)
Sennilega skorar Gylfi öll mörkin þar sem ég var að selja hann í fantasy.

Manchester City 6 - 0 Watford (14:00 á morgun)
City kemur til baka og vinnur þetta 6-0. Kannski skorar Sterling.

Newcaslte 2 - 1 Brighton (16:30 á morgun)
Ef Steve Bruce spilar Jonjo Shelvey og BIG AC þá vinna þeir 2-1.

Crystal Palace 3 - 2 Wolves (13:00 á sunnudag)
Þetta verður sárabótarsigur fyrir Roy Hodgson eftir að hann tapaði á móti okkur á EM. 3-0 fyrir Palace ef Speroni spilar, annars 3-2.

West Ham 1 - 1 Manchester United (13:00 á sunnudag)
Er að horfa á mína ströggla gríðarlega á móti Astana, sé þá ekki vinna West Ham á útivelli.

Arsenal 0 - 2 Aston Villa (15:30 á sunnudag)
Arsenal getur ekkert. Jack Grealish skorar tvö.

Chelsea 1 - 3 Liverpool (15:30 á sunnudag)
Liverpool er með langbesta liðið í þessari deild en Chelsea hafa verið sprækir. Þetta verður skemmtilegt en Liverpool vinnur 3-1.

Sjá fyrri spámenn:
Aron Einar Gunnarsson (7 réttir)
Sóli Hólm (5 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (4 réttir)
Guðmundur Benediktsson (3 réttir)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
4 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
5 Chelsea 11 5 3 3 18 11 +7 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 3 8 7 22 -15 3
Athugasemdir
banner
banner
banner