Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   sun 21. júlí 2024 22:00
Stefán Marteinn Ólafsson
Helgi Fróði: Hann er sá langbesti í deildinni
,,Verð að vera duglegri að setja’nn”
Helgi Fróði Ingason skoraði annað mark Stjörnunnar
Helgi Fróði Ingason skoraði annað mark Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjörnumenn tóku á móti Fylki á Samsungvellinum í kvöld þegar 15.umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni.

Stjarnan gat með sigri í kvöld lyft sér upp í efri hluta töflunnar. Það var þolinmæðisverk en Stjörnumenn fóru með sigur af hólmi.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Fylkir

„Góður sigur og við þurftum að vera þolinmóðir í dag. Þeir lágu mjög neðarlega og við þurftum að hreyfa þá og færin komu í endan og við nýttum þau." Sagði Helgi Fróði Ingason eftir leikinn í kvöld en hann skoraði annað mark Stjörnunnar sem endanlega tryggði sigurinn. 

Sigurin í kvöld var mikið þolinmæðisverk fyrir Stjörnumenn en þeir áttu þó ása uppi í erminni í leikmönnum eins og Emil Atlasyni sem komu inn og breyttu leiknum. 

„Hann er nátturlega frábær striker og langbesti í deildinni. Við gátum krossað og hann gefur okkur aðra dýnamík inn í liðið." 

Það er stutt á milli leikja hjá Stjörnunni og finnst Helga Fróða það lang skemmtilegast. 

„Jú það er lang skemmtilegast. Keppa, æfing, keppa það er lang skemmtilegast." 

Helgi Fróði skoraði annað mark Stjörnunnar sem tryggði sigurinn í kvöld.

„Það var mjög sætt. Ég verð að vera duglegri að setja hann og það var mjög sætt að sjá hann inni." 

Nánar er rætt við Helga Fróða Ingason í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner