Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
   sun 26. janúar 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía í dag - RISA dagur í Seríu A
Það fara alls fram sex leikir í ítölsku Seríu A. Veislan hefst klukkan 11:30 þegar Inter fær Cagliari í heimsókn.

Klukkan 14:00 hefjast þrír leikir og klukkan 17:00 hefst stórleikur dagsins. Slagurinn um Rómarborg, bardaginn á Ólympíuleikvanginum, fjendur mætast þegar Roma tekur á móti Lazio.

Að lokum mætir svo topplið Juventus til Napoli. Napoli hefur gengið brösulega á meðan Juventus vélin mallar. Heimavöllur Napoli er alltaf erfiður heim að sækja og fróðlegt að sjá hvort varnarmenn Napoli nái að halda í við Cristiano Ronaldo sem hefur verið funheitur undanfarið.

Ítalía: Sería A
11:30 Inter - Cagliari (Stöð 2 Sport 3)
14:00 Sampdoria - Sassuolo
14:00 Parma - Udinese (Stöð 2 Sport 2)
14:00 Verona - Lecce
17:00 Roma - Lazio (Stöð 2 Sport 2)
19:45 Napoli - Juventus (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 15 11 0 4 34 14 +20 33
2 Milan 15 9 5 1 24 13 +11 32
3 Napoli 15 10 1 4 22 13 +9 31
4 Roma 15 10 0 5 16 8 +8 30
5 Juventus 15 7 5 3 19 14 +5 26
6 Bologna 15 7 4 4 23 13 +10 25
7 Como 15 6 6 3 19 12 +7 24
8 Lazio 15 6 4 5 17 11 +6 22
9 Sassuolo 15 6 3 6 21 19 +2 21
10 Udinese 15 6 3 6 16 22 -6 21
11 Cremonese 15 5 5 5 18 18 0 20
12 Atalanta 15 4 7 4 19 18 +1 19
13 Torino 15 4 5 6 15 26 -11 17
14 Lecce 15 4 4 7 11 19 -8 16
15 Cagliari 15 3 5 7 15 21 -6 14
16 Genoa 15 3 5 7 16 23 -7 14
17 Parma 15 3 5 7 10 18 -8 14
18 Verona 15 2 6 7 13 22 -9 12
19 Pisa 15 1 7 7 10 20 -10 10
20 Fiorentina 15 0 6 9 12 26 -14 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner