Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson héldu um stjórnartaumana í enska hringborðinu á X-inu FM 97,7 í dag þar sem hitað var upp fyrir Ofursunnudaginn. Hringborðið var tvöfalt að þessu sinni.
Gestir voru fjölmiðlamaðurinn Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, og skólastjórinn Magnús Þór Jónsson, stuðningsmaður Liverpool.
Fyrri hlutann má heyra í spilaranum hér fyrir ofan en þar var rætt um baráttuna um enska meistaratitilinn og hitað upp fyrir leik Manchester United og Arsenal sem er á morgun.
Sjá einnig:
Seinni hluti: Upphitun fyrir úrslitaleik Man City og Liverpool
Athugasemdir