Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
banner
   þri 28. mars 2023 21:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Víkingur með tvo til þrjá miðverði í sigtinu
Kyle McLagan verður ekkert með í sumar
Kyle McLagan verður ekkert með í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Besta deildin byrjar að rúlla á annan í páskum. Það var kynningarfundur í dag en fótbolti.net ræddi við nokkra þjálfara í deildinni á fundinum.


Kyle McLagan miðvörður Víkings meiddist illa í undanúrslitum Lengjubikarsins gegn Val en það kom í ljós að hann er með slitið krossband og verður ekkert með í sumar.

Arnar Gunnlaugsson ræddi við fótbolta.net í dag en Víkingur er í leit að nýjum miðverði.

„Við erum búnir að eyrnamerkja tvo til þrjá. Svo er það bara hvað við viljum, leikmaðurinn og hans félagslið. Við teljum þessa tvo til þrjá vera mjög öfluga kandídata til að styrkja okkur í sumar," sagði Arnar.

Hann er þolinmóður og ekkert stressaður yfir því að fá inn nýjan miðvörð svo framarlega sá rétti komi inn. Sá leikmaður mun ekki geta spilað leik fyrir liðið áður en alvaran hefst annan í páskum.

Sjá einnig:
Kyle ekkert með í sumar - bæði fremra og aftara krossbandið slitið


Athugasemdir