Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
banner
   fim 28. september 2023 22:40
Haraldur Örn Haraldsson
Emil Atla um markametið: Þetta væri stórt afrek
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Stjarnan vann KR 2-0 í kvöld í mikilvægum leik í baráttunni um evrópusæti. Emil Atlason leikmaður Stjörnunnar skoraði bæði mörk leiksins og er því aðeins tveimur mörkum frá því að sjafna markametið.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 KR

„Þetta var frábær sigur, góður liðs sigur. Frábær fyrri háfleikur hjá okkur og við bara vörðumst vel í seinni líka."

Stuðningsmenn Stjörnunnar fjölmenntu á leikinn og sungu hástöfum frá fyrstu mínútu. Emil segir að það hafi hjálpað liðinu að vinna þennan leik.

„Ekki spurning, þetta var eiginlega bara nánast full stúka hérna. Bara frábær stuðningur."

Emil var frá í byrjun tímabils vegna meiðsla en er samt þetta nálægt markametinu. Hann segir það alveg vera möguleiki að ná því á lokasprettinum.

„Þetta er ´do-able´. Þetta er eins og þú segir stórt afrek, það gengur vel."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner